top of page

 

Sjónþjálfi Augnlæknastofunnar í Mjódd:

Zuzana Rutenberg er fædd og uppalin í Slóvakíu en flutti sem unglingur til Ísrael.

Þar nam hún Sjónfræði (M.Optom degree) og svo Sjónþjálfun við Hadassah College í Jerúsalem. Hún sérhæfði sig í samsjón (binocular vision) og sértækri linsumátun (myopia control, special soft lenses, ortho-k, gp, hybrid, miniscleral/-scleralinsur).

 Í framhaldsnámi sínu lagði hún áherslu á sjónþjálfun (optometric vison therapy and rehabilitation) sem snýst um að heili og augu starfi eðlilega saman. 

Miklar nýjungar eru í þessum geira og því er símenntun mikilvæg og til að halda sér við og sitja ekki eftir með gamlar úreltar aðferðir sækir Zuzana árlega alþjóðlegar ráðstefnur svo sem á Bretlandi, Spáni og Ísrael. Hún hefur starfað sem sjónfræðingur og sjónþjálfi í Ísrael og frá 2006 við Augnlæknastofuna í Mjódd.

Er meðlimur í  Behavioral Optometry Academic Foundation (BOAF), European Academy of Optometry and Optics (EAOO), Félag íslenskra sjóntækjafræðinga.

suzy.png
Opnunartími:
Mán - Fim : 08:00 - 16:00
Fös: 08:00 - 13:00

Álfabakki 14, 109 Reykjavík

Staðsetning: Gengið inn Kópavogsmegin í Mjóddinni 

Sími:  5872344

@2023 by U.C. Clear. Proudly created with Wix.com

bottom of page