top of page

 

Sjónþjálfun snýst ekki aðeins um að þjálfa augun heldur er hún einstaklingsmiðað og sérsniðið æfingaferli.  Hannað m.t.t. þess að bæta og styrkja sjónhæfileika. Einstaklingurinn lærir að beita sjónstöðvum í heila til að stjórna augum og endurhæfa sjónkerfið (sjónskynun  og  úrvinnsla hennar í heila) í því augnamiði að bæta sjónupplifun með auðveldari og nákvæmari hætti. 

bottom of page